Hörpuskelin sem þú verður að prófa

Girnilegt!
Girnilegt! Mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Hörpu­skel er herra­manns­mat­ur eins og það eru fáir jafn lunkn­ir að meðhöndla hana eins og sér­fræðing­arn­ir við Beiðafjörðin þaðan sem hún er veidd. Sjáv­ar­pakk­húsið í Stykk­is­hólmi hef­ur notið mik­illa vin­sælda og þykir hörpu­skel­in þar sér­lega frá­bær.

Við feng­um góðfús­lega að deila upp­skrift­inni með les­end­um Mat­ar­vefjar­ins og við hvetj­um ykk­ur til að prófa.

Hörpuskelin sem þú verður að prófa

Vista Prenta

Hörpu­skel­in af Sjáv­ar­pakk­hús­inu

Fyr­ir fjóra

  • 300 gr. breiðfirsk hörpu­skel (hreinsuð)
  • 1 rauðlauk­ur
  • 1 mangó
  • 2 rauð chillí
  • 1 tsk. wasa­bi-duft 1 tsk. salt
  • 1 tsk. svart­ur pip­ar
  • fersk stein­selja eft­ir smekk safi úr einu lime

Aðferð:

Byrjað á að kreista lime-saf­ann yfir skel­ina og látið standa á meðan allt annað er skorið í smáa bita. Blandið öllu sam­an og setjið við hliðina á, gjarn­an í tómri skel. Síðan má taka nokkra bita af hörpu­skel og steikja á pönnu og raða á disk­inn með hinu góðgæt­inu. Gott er að bera fram með sal­ati og góðu brauði.

Maturinn er borinn fram á fallegum diskum frá Bonna.
Mat­ur­inn er bor­inn fram á fal­leg­um disk­um frá Bonna. mbl.is/Á​sdís Ásgeirs­dótt­ir
Sjávarpakkhúsið á Stykkishólmi.
Sjáv­ar­pakk­húsið á Stykk­is­hólmi. Ásdís Ásgeirs­dótt­ir
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert