4 uppskriftir að sykurlausu gúmmelaði

Döðlugottið klárast alltaf í öllum partýum.
Döðlugottið klárast alltaf í öllum partýum. mbl.is/Íris Ann

Nú í september eru margir á sykurlausu nótunum eftir sérlegt sumarsukk. Hér koma því fjórar af vinsælustu sykurlausu uppskriftunum sem Matarvefurinn hefur birt. Athugið að þegar við segjum sykurlausar þá er átt við að ekki sé viðbættur sykur í hefðbundnu formi heldur er notast við náttúrulega sætu líkt og ávexti sem veita þá næringu og vítamín á meðan sykurinn gefur ekkert af sér nema leiðindi.

Gaman að segja frá því að allar uppskriftirnar eru frumsamdar eins og stór hluti af uppskriftunum sem við birtum hér.

Döðlugottið er hiteiningaríkt en fullt af hollum steinefnum, trefjum og …
Döðlugottið er hiteiningaríkt en fullt af hollum steinefnum, trefjum og vítamínum og virkar vel sem orkubiti. mbl.is/Írs Ann
Þessar eru sko algjört nammi!
Þessar eru sko algjört nammi! mbl.is/TM
Þetta brauð er algjört lostæti.
Þetta brauð er algjört lostæti. mbl.is/TM
0statertuna má einnig gera í smáform sem henta vel í …
0statertuna má einnig gera í smáform sem henta vel í veislur. mbl.is/TM
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka