Græna ofurskálin í anda GLÓ

Kremuð mangóskál með kókos og avókadókeim. Toppuð með kókosrjóma, ávöxtum …
Kremuð mangóskál með kókos og avókadókeim. Toppuð með kókosrjóma, ávöxtum og granóla. mbl.is/TM

Ég elska grænu of­ur­skál­ina á GLÓ og kem stund­um við í Faxa­feni þegar ég vil gera vel við mig og fæ mér slíka skál eða morg­un­verðar­til­boðið en þá fylg­ir kaffi og orku­skot með á 990 krón­ur.

Það er þó ekki svo gott að ég geti gert mér ferð þangað eins oft og mig lang­ar í um­rædda skál svo ég hófst handa við að brasa slíkt gúm­melaði heima fyr­ir. Afrakst­ur­inn var mjög góður; kremuð og ljúf­feng skál sem ég toppaði með syk­ur­lausu heima­gerðu granóla og ávöxt­um. Ljúf­fengt!

Græna ofurskálin í anda GLÓ

Vista Prenta

Græn of­ur­skál fyr­ir 2 

1 lárpera 
1 væn lúka ferskt spínat 
1 ban­ani 
1,5 boll­ar frosið mangó 
1 bolli kó­kos­mjólk í dós 

Þynnið með vatni ef þarf 
Allt sett í öfl­ug­an bland­ara og blandað uns silkimjúkt.

Heimilisfólkið velur svo sinn topp á skálina, Ávexti, granóla og …
Heim­il­is­fólkið vel­ur svo sinn topp á skál­ina, Ávexti, granóla og jafn­vel smá slettu af döðus­írópi um helg­ar. mbl.is/​TM
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert