Leyndarmálið að baki hinni fullkomnu beyglu

Kristinn Magnússon

Meist­ar­arn­ir í Deig vita sitt­hvað um hvað ger­ir brauðmeti betra en ann­an mat. Beygl­ur eru sí­vin­sæll mat­ur en hafa þó verið vin­sælli í Banda­ríkj­un­um en hér á landi... enda beyglu­menn­ing­in hér ekki eins rót­gró­in. En það er mik­il kúnst að gera góða beyglu og þar er eitt lyk­il­atriði sem má ekki gleym­ast: Rjóma­ost­ur­inn. 

Hér gef­ur að líta upp­skrift að leynikrydd­blönd­unni frá Deig sem ger­ir hverja beyglu að sæl­gæti. 

Leyndarmálið að baki hinni fullkomnu beyglu

Vista Prenta

Graslauksrjóma­ost­ur

  • 250 g rjóma­ost­ur
  • 1 búnt graslauk­ur, saxaður
  • 1 stk. skalott­lauk­ur, saxaður
  • 1 stk. hvít­lauks­geiri, kram­inn

 Aðferð:

Blandið sam­an í hræri­vél með spaðanum í eina mín­útu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert