Tónar til að elda við

Það jafnast fátt á við dúnmjúka tónlist til að rífa …
Það jafnast fátt á við dúnmjúka tónlist til að rífa upp stemminguna í eldhúsinu. mbl.is/RappaportAgency

Að heyra hræri­vél­ina murra og bak­arofn­inn kurra get­ur vissu­lega komið mörg­um í stuð í eld­hús­inu. En fátt kem­ur fólki þó í gír­inn eins og góðir tón­ar til að þeyta egg­in í takt við. Við fund­um þenn­an fyr­ir­taks dún­mjúka og ljúfa mús­ík-lista á tón­list­ar­veit­unni Spotify, sem er sér­sniðinn að matseld. Þá er bara að kveikja und­ir pott­in­um og hækka vel í græj­un­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert