Þessi tímamótaréttur þótti svo vandaður að hann varð í öðru sæti í verðlaunasamkeppninni Bestu uppskriftirnar 1989 sem að Osta- og smjörsalan stóð fyrir.
Höfundur uppskriftar er Jenetta Bárðardóttir og við leyfum okkur að fullyrða að við erum fáránlega spennt fyrir þessum rétti.
Ef einhver man eftir honum eða hefur lagað hann á undanförnum aldarfjórðunigi þá er sá hinn sami hvattur til að setja sig í samband við okkur á matur@mbl.is.
Af hverju hann heitir Eftirlæti forstjórnans skal ósagt látið og líklegast myndi maður skipta út létt og laggott í dag fyrir alvöru smjör. Hvað kakólíkjörinn varðar þá orkar hann tvímælis - að minnsta kosti við fyrsta lestur en kannski er þetta algjör negla.
Eftirlæti forstjórans
Fyrir sex
Aðferð: