Einfaldur appelsínulax á grillið

mbl.is/TM

Eins og tíðin er má allt eins steikja lax­inn á pönnu en ör­væntið eigi - bragðið mun bæta geðheils­una til muna. Hér ger­ir app­el­sín­an gæfumun­inn en í bland við hun­ang verður út­kom­an hrein unaðsleg svo ekki sé fast­ar að orði kveðið. 

Al­gjör negla og bráðholl!

Einfaldur appelsínulax á grillið

Vista Prenta

Ein­fald­ur app­el­sínu­lax á grillið

fyr­ir 4 

<ul> <li><span>1 kg lax, bein­hreinsaður með roði, skot­in í bita </​span></​li> <li><span>3 msk mar­melaði (ég nota þetta syk­ur­lausa með berk­in­um frá St. Dal­four </​span></​li> <li><span>3 msk app­el­sínusafi </​span></​li> <li><span>1 msk hun­ang</​span></​li> <li><span>1/​6 tsk chil­líf­lög­ur í kvörn (chillí exploisi­on)</​span></​li> <li><span>1/​2 tsk salt</​span></​li> </​ul>

AÐFERÐ:

<ol> <li><span>Raðið lax­in­um á fat.</​span></​li> <li><span>Setjið öll hrá­efn­in í krukku og hristið. </​span></​li> <li><span>Dreifið yfir bit­ana og látið mar­in­er­ast í að lág­marki 30 mín. </​span></​li> <li><span>Grilli með roðið upp í 2 mín­út­ur og snúið svo og grillið í aðrar 2 mín­út­ur. Best er að not­ast við grill­mottu.</​span></​li> <li><span>Grillið við þar til fisk­ur­inn tek­ur ljós­ari lit. Ætti að taka um 4-5 mín­út­ur í heild en fer eft­ir grill­um,þykkt fisks­ins og hita.</​span></​li> <li><span>Berið fram með góðri kaldri sósu, hrís­grjón­um og sal­ati. T.d má gera sósu úr grísku jóg­úr­ti, mar­melaði, fersku kórí­and­er eða sítr­ónu mel­issu , salti og smá hun­angi.</​span></​li> </​ol>
Mottan kemur í veg fyrir að fiskurinn molni niður og …
Mott­an kem­ur í veg fyr­ir að fisk­ur­inn molni niður og detti á milli grind­anna. Sér­lega heppi­legt þegar fisk­ur­inn er laus í sér. mbl.is/​TM
Þetta lítur allt saman ákaflega vel út.
Þetta lít­ur allt sam­an ákaf­lega vel út. mbl.is/​TM
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert