Marineraðar kótilettur með mögnuðu meðlæti

mbl.is/Ragnar Freyr Ingvarsson

Það er hinn eini sanni Ragn­ar Freyr Ingvars­son eða Lækn­ir­inn í eld­hús­inu sem á heiður­inn að þess­ari upp­skrift. Ragn­ar er sér­lega flink­ur grill­ari og því ekki annað hægt en að prófa þessa dá­semd en Ragn­ar legg­ur ætíð mikið upp úr meðlæt­inu sem er ís­lenskt græn­meti að þessu sinni.

„Loks­ins erum við Reyk­vík­ing­ar farn­ir að sjá ein­hver teikn um að sum­arið sé á næsta leiti. Sól­in hef­ur aðeins gægst út í gegn­um skýja­hnoðrana og regn­inu hef­ur eitt­hvað slotað. Það er fátt sem gleður meira en von um góðviðri þannig að hægt sé að kynda und­ir grill­inu með sól­arglætu í hjarta,“ seg­ir Ragn­ar og bæt­ir því við að þessi upp­skrift tylli því besta úr ís­lenskri nátt­úru upp á ljúf­an stall þar sem lambið og græn­metið fái sér­stak­lega að njóta sín.

mbl.is/​Ragn­ar Freyr Ingvars­son
mbl.is/​Ragn­ar Freyr Ingvars­son

Marineraðar kótilettur með mögnuðu meðlæti

Vista Prenta

Mar­in­eraðar lambakótilett­ur

  • 2 hrygg­ir skorn­ir í 1,5 cm þunn­ar sneiðar
  • 4 msk jóm­frúarol­ía
  • safi úr einu lime
  • börk­ur af einu lime
  • 3 hvít­lauksrif
  • ½ rauður chil­ipip­ar
  • 1 tsk hlyns­íróp
  • salt og pip­ar
mbl.is/​Ragn­ar Freyr Ingvars­son

Vellaukað kart­öflu­sal­at

  • 1 kg smælki með hýðinu
  • 1 rauðlauk­ur
  • búnt af vor­lauk
  • 4 skalottu­lauk­ar
  • 4 msk smátt skor­inn graslauk­ur
  • 4 msk smátt skor­in stein­selja
  • 3 hvít­lauksrif
  • 3 msk maj­ónes
  • 2 msk grísk jóg­úrt
  • 2 tsk hlyns­íróp
  • 2 tsk hvít­vín­se­dik
mbl.is/​Ragn­ar Freyr Ingvars­son

Mangósalsa

  • 1 mangó
  • 4 kjarn­hreinsaðir tóm­at­ar
  • 1 rauður chil­ipip­ar
  • 2 msk hökkuð fersk mynta
  • 4 msk jóm­frúarol­ía
  • 2 tsk hlyns­íróp
  • salt og pip­ar
mbl.is/​Ragn­ar Freyr Ingvars­son
mbl.is/​Ragn­ar Freyr Ingvars­son
Prenta

Fyllt­ar paprík­ur

  • 5 rauðar ís­lensk­ar paprík­ur
  • 400 g rjóma­ost­ur til mat­ar­gerðar
  • einn ca­stello-ost­ur með chili­bragði
  • 4 hvít­lauksrif
  • 1 msk hökkuð fersk stein­selja
  • 1 msk hökkuð fersk basil
  • salt og pip­ar
mbl.is/​Ragn­ar Freyr Ingvars­son

Ag­úrku­sal­at frá Hvera­völl­um

  • 1 kjarn­hreinsuð ag­úrka
  • 1 tsk syk­ur
  • 2 msk maj­ónes
  • 1 tsk hökkuð fersk stein­selja
  • safi úr hálfu lime
  • salt og pip­ar
mbl.is/​Ragn­ar Freyr Ingvars­son
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert