Panang-karrí sem fær menn til að gráta

Bankok Tælenskur veitingarstaður Kóp Aðlagar réttina að Íslendingum Petra og …
Bankok Tælenskur veitingarstaður Kóp Aðlagar réttina að Íslendingum Petra og Emilía taka vel á móti gestum á Bangkok. mbl/Arnþór Birkisson
Aðdá­end­ur thaí­lenskr­ar mat­ar­gerðar geta tekið gleði sína því hér gef­ur að líta upp­skrift úr smiðju veit­ingastaðar­ins Bang­kok og eins og all­ir vita þá klikk­ar mat­ur­inn þar ekki.
Að þessi upp­skrift græti menn er kannski full sterkt til orða tekið en það eru ábyggi­lega ein­hverj­ir þó sem fella tár af gleði enda er pan­ang karrí sjúk­lega góður rétt­ur. 

Pan­ang-karrí sem fær menn til að gráta

Vista Prenta
Pan­ang-karrí
fyr­ir tvo
  • Kjúk­ling­ur 250 g
  • Kó­kos­mjólk 1 bolli
  • Kjúk­linga­soð 1 bolli
  • Pan­ang-karrímauk
  • Bambus­sprot­ar 90 g
  • Paprika 90 g
  • Dverg­maís 50 g
  • Salt 1 tsk
  • Syk­ur 1 msk.
  • Matarol­ía 2 msk.

Aðferð: 

1. Matarol­ía sett á pönnu ásamt pan­ang-karrímauki (krydd­mauk, fæst í búð).

2. Kó­kos­mjólk­inni hrært sam­an við.

3. Skerið kjúk­ling­inn í bita og bætið við ásamt kjúk­linga­soði.

4. Látið malla í 5 mín­út­ur.

5. Næst er það bambus.

6. Öllu kryddi bætt við (salt og syk­ur).

7. Sein­ast er það paprik­an.

8. Eldið í 7 mín­út­ur.

9. Njóta.

Bankok Tælenskur veitingarstaður Kóp Aðlagar réttina að Íslendingum
Ban­kok Tæl­ensk­ur veit­ing­arstaður Kóp Aðlag­ar rétt­ina að Íslend­ing­um mbl/​Arnþór Birk­is­son
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert