Svona gerir þú alvöruengiferskot

Eitt staup af þessu og þú ert klár inn í …
Eitt staup af þessu og þú ert klár inn í daginn. mbl.is/Pinterest

Það er svo miklu auðveld­ara en marg­ir halda að út­búa engi­fer­skot. Það er til­valið að byrja alla morgna á einu svona og fara þannig með fulla orku inn í dag­inn.

Svona gerir þú alvöruengiferskot

Vista Prenta

Afar ein­falt engi­fer­skot (1,5 l)

  • 200 g sítr­ón­ur (sirka 2 sítr­ón­ur, helst líf­rænt ræktaðar)
  • 200-300 g smátt skorið engi­fer

Aðferð:

  1. Hreinsið og skrælið engi­ferið og skerið í litla bita.
  2. Skolið sítr­ón­una og skerið í skíf­ur.
  3. Látið öll hrá­efn­in sjóða á væg­um hita í 45 mín­út­ur.
  4. Takið pott­inn af hell­unni og leyfið blönd­unni aðeins að kæla sig. Sigtið þá vökv­ann og setjið í kæli.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert