Grænt ofurboost sem líkist sítrónukrapi

Kristinn Magnússon

Þetta boost er svaka ferskt og lík­ist meira sítr­ónukrapi en græn­um safa, best við það er að krakk­arn­ir elska það líka og það finnst akkúrat ekk­ert spínatbragð af því.

Grænt of­ur­boost sem lík­ist sítr­ónukrapi

Vista Prenta

Grænt of­ur­boost

Inni­hald

  • 1 fros­inn ban­ani
  • 2 boll­ar frosið mangó
  • 5 cm bút­ur engi­fer­rót
  • 1 bolli spínat
  • blandaður ávaxta­safi eða eplasafi

Aðferð

All­ir ávext­ir og græn­meti sett í bland­ara og síðast er safa hellt yfir (saf­inn á að ná jafn langt upp og ávext­irn­ir.)

Allt þeytt sam­an þar til kekkjalaust og vel grænt að lit.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert