Ávaxtaveisla sem börnin elska

mbl.is/SpisBedre

Frosið ávaxta­sal­at hljóm­ar kannski und­ar­lega, en það er akkúrat svona sem þú færð krakk­ana til að borða heil­an regn­boga af ávöxt­um.

Ávaxtaveisla sem börnin elska

Vista Prenta

Frosn­ir ávext­ir á pinna (6 stk)

  • 1 kíví
  • 1 plóma
  • 4 jarðarber
  • 50 rifs­ber eða blá­ber
  • 3 dl ylli­blóma­saft (elder­flower) eða ann­ars kon­ar saft
  • 6 íspinna­form og trép­inn­ar

Aðferð:

  1. Skrælið kívíið og skolið plóm­una og jarðarber­in. Skerið í þunn­ar skíf­ur.
  2. Fyllið ís­formin með ávöxt­um og berj­um og hellið saft­inni út í.
  3. Stingið trépinn­um í og látið í frysti að lág­marki 5-6 tíma eða yfir nótt. 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert