Stórtíðindi frá finnska merkinu Iittala

mbl.is/Iittala

Það er óþarfi að kynna Iittala eitt­hvað frek­ar en ein þekkt­asta vöru­lína þeirra, Ultima Thule, fagn­ar 50 ára af­mæli í ár og af því til­efni er hún fram­leidd í lit – eitt­hvað sem aldrei hef­ur sést áður. Enn og aft­ur fáum við að sjá þenn­an dimm­bláa lit „rain“ í nýj­ung­um hausts­ins en hann þykir frek­ar móðins í hönn­un­ar­heim­in­um í dag.

Vör­urn­ar eru hannaðar af Tapio Wirkka­la og eru eitt af vin­sæl­ustu verk­um hans. Inn­blást­ur hans má rekja til bráðnandi ís­bjerg á norður Lapp­landi. Drama­tískt en satt! Þúsund­ir stunda fóru í að hanna rétta munstrið sem myndi end­ur­spegla glerið þannig að birta og skuggi myndu falla rétt að.

Nýji liturinn heitir „rain“, en blái liturinn er að koma …
Nýji lit­ur­inn heit­ir „rain“, en blái lit­ur­inn er að koma víða við í nýj­ung­um hausts­ins. mbl.is/​Iittala
Ultima Thule fagnar 50 ára afmæli í ár og að …
Ultima Thule fagn­ar 50 ára af­mæli í ár og að því til­efni er vöru­lín­an fram­leidd í fyrsta sinn í lit. mbl.is/​Iittala
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert