Lax sem reddar hjónabandinu

Laxinn er sagður geta bjargað hjónaböndum.
Laxinn er sagður geta bjargað hjónaböndum. mbl.is/TM

Heyrst hef­ur að hjóna­band nokk­urt í Vest­ur­bæn­um hafi snar­batnað eft­ir að hjón­in ákváðu að elda nýja upp­skrift alla miðviku­daga og skipt­ast á að elda. Fyrsti rétt­ur­inn var þessi asíski lax­a­rétt­ur og ískalt hvít­vín en ham­ingj­an var alls­ráðandi að máls­verði lokn­um. Ekki skemm­ir fyr­ir að gjörn­ing­ur­inn tók ekki langa stund. 

Lax sem reddar hjónabandinu

Vista Prenta
<strong>Lax sem redd­ar hjóna­band­inu</​strong> <em>Fyr­ir 4</​em> <ul> <li>Heil­hveiti núðlur (Blue dragon þykk­ar - fást í Krón­unni) - 4-5 skammt­ar. Núðlurn­ar eru í skömmt­um í pok­an­um. </​li> <li>500 g lax, bein­hreinsaður</​li> <li>1 msk. sojasósa</​li> <li>1 msk. hun­ang </​li> <li>1 msk. ses­am­fræ </​li> <li>1/​2 rauð paprika </​li> <li>1/​2 græn paprika </​li> <li>100 g smjör­baun­ir (má sleppa)</​li> <li>100 g spergilkál </​li> </​ul> <br/>

Græn­met­is­lög­ur:

<br/><​ul> <li>2 sm engi­fer rifið</​li> <li>1 rautt chillí­al­d­in, fræhreinsað og saxað smátt  </​li> <li>3 msk. ses­a­mol­ía </​li> <li>1 tsk. lime-safi </​li> <li>1 hvít­lauksrif, marið </​li> </​ul> <br/>

Til skrauts:

<br/><​ul> <li>50 g saxað kórí­and­er </​li> <li>2 msk. salt­hnet­ur, saxaðar   </​li> </​ul>

Aðferð:

<ol> <li>Setjið lax­inn í ofn­fast mót.</​li> <li>Hrærið hun­angi, soja og ses­am­fræj­um sam­an og hellið yfir lax­inn. </​li> <li>Bakið á grills­still­ingu á 180 í 10 mín­út­ur. Setjið 2 dl af vatni í ofnskúffu und­ir ef þið eruð ekki með gufu­ofn.</​li> <li>Setjið allt í dress­ing­una í krukku og hristið. </​li> <li>Skerið niður græn­metið og snögg steikið á pönnu ásamt krukku­inni­hald­inu. </​li> <li>Sjóðið núðlur sam­kvæmt leiðbein­ing­un­um og sigtið. Setjið 1 msk. af ses­a­mol­íu og saltið. </​li> <li>Hrærið græn­meti og núðlum sam­an.</​li> <li>Setjið á fat, lax­inn ofan á og loks salt­hnet­ur og kórí­and­er áður en borið er fram.</​li> </​ol>
mbl.is/​TM
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert