Hamingja í humarloku

Felst hamingjan í humarloku sem þessari?
Felst hamingjan í humarloku sem þessari? mbl.is/TasteOfHome

Í hverju felst ham­ingj­an? Kannski í humar­loku sem þess­ari sem mun kæta bragðlauk­ana. Stund­um þarf ekk­ert að flækja hlut­ina of mikið og gæða sér á ein­hverju sem fær­ir manni gleði.

Hamingja í humarloku

Vista Prenta

Ham­ingja í humar­loku

  • 1 bolli sell­e­rí, saxað
  • 1/​3 bolli Hell­mann´s maj­ónes
  • 2 msk. sítr­ónusafi
  • ½ tsk. dill
  • 4 humar­hal­ar, steikt­ir á pönnu og skorn­ir í litla bita
  • Brauð að eig­in vali, t.d. gott rúnstykki eða croiss­ant.

Aðferð:

  1. Blandið sam­an í skál, sell­e­rí, maj­ónesi, sítr­ónusafa og dilli. Bætið humr­in­um var­lega út í og blandið vel sam­an. Smyrjið brauðið og berið fram.
Humar á það til að gleðja.
Hum­ar á það til að gleðja.
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert