Eplaskyrréttur með bingókúlusósu

Hjördís Dögg Grímarsdóttir

Þessi eft­ir­rétt­ur er afar snjall og ein­fald­ur... svo ekki sé minnst á bragðgæði hans sem eru bæði mik­il og góð. Það er Hjör­dís Dögg á mömm­ur.is sem út­bjó þessa dá­semd fyr­ir les­end­ur mbl.is.

Eplaskyrréttur með bingókúlusósu

Vista Prenta

Eplaskyr­rétt­ur með bingó­kúlusósu

Botn

  • 10 stk. Cara­mel-nam­mikex.

Mulið í mat­vinnslu­vél og sett í botn­inn á glasi.

Fyll­ing

  • ½ lítri rjómi
  • 2 epli - rif­in
  • 2 dós­ir Creme brûlée-skyr

Rjóm­inn þeytt­ur og skyr­inu og epl­un­um blandað sam­an við. Bland­an er sett ofan á Cara­mel-muln­ing­inn.

Bingó­kúlusósa

  • 1 poki bingó­kúl­ur
  • 30 ml rjómi

Sett í pott yfir vatnsbaði og hitað þar til bingó­kúl­urn­ar eru bráðnaðar.

Bingó­kúlusós­unni er hellt yfir skyr­fyll­ing­una.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Matur »

Fleira áhugavert