Skothelt ráð til að avocadóið verði ekki brúnt

mbl.is/mylatinatable.com

Ertu í hópi þeirra sem elska græna krumpaða ávöxt­inn avoca­do? Þegar við tök­um þenn­an dá­semdarávöxt og út­bú­um t.d. girni­lega ídýfu eða ann­ars kon­ar gúm­melaði á guaca­mole oft til að verða brún­leitt á lit. En við kunn­um ráð við því!

Leynd­ar­málið er að leyfa kjarn­an­um að liggja í rétt­in­um en fjar­lægja hann áður en borið er fram. Eins má skvetta smá sítr­ónusafa yfir, það virðist alltaf geta hjálpað til.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert