Nýjar bragðtegundir af Oreo

Aðdáendur að dökku súkkulaði geta farið að hlakka til því …
Aðdáendur að dökku súkkulaði geta farið að hlakka til því Oreo með dökku súkkulaði verður fáanlegt strax á nýju ári. mbl.is/Oreo

Við elsk­um all­ar nýj­ung­ar í mat og drykk. En hérna rétt hand­an við hornið, eða ann­an dag árs­ins 2019 mun koma ný bragðteg­und á markað af hinu heimsþekkta kexi Oreo.

Við erum að fara sjá Oreo með dökku súkkulaði sem mun ef­laust gleðja marga stóra sem smáa. En það er ekki það eina, því í kring­um pásk­ana mun Oreo einnig vera fá­an­legt með rjóma­ostakremi á milli kex-kinn­anna sem verða með gul­rót­ar­köku­bragði. Því­lík veisla framund­an!

Um páskana kemur kexið á markað með gulrótarkökubragði.
Um pásk­ana kem­ur kexið á markað með gul­rót­ar­köku­bragði. mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert