Ferskasti áramótakokteillinn

mbl.is/

Við erum far­in að sanka að okk­ur upp­skrift­um að góðum ára­móta­kokteil­um – ekki seinna vænna. Þessi er sára­ein­fald­ur í fram­kvæmd og frísk­andi. Hent­ar vel með for­rétt­um þar sem til dæm­is parma­skinka kem­ur við sögu.

Ferskasti áramótakokteillinn

Vista Prenta

Fersk­asti ára­móta­kokteill­inn

  • 5 cl gin sem þér þykir gott
  • Safi úr sítr­ónu
  • 1-2 skvetta af syk­urs­írópi
  • Sóda­vatn

Aðferð:

  1. Hellið gini, sítr­ónusafa og sírópi í glas fyllt af ís­mol­um. Fyllið upp með sóda­vatni.
  2. Hrærið aðeins í glas­inu og skreytið með sítr­ónu­skífu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert