Svona áttu að sjóða brokkólí

Lítið tré, stútfullt af næringarefnum.
Lítið tré, stútfullt af næringarefnum. mbl.is/akc.org

Ertu jafn mikill brokkólíunnandi og við? Þetta litla græna tré er fullt af næringarefnum sem má matreiða á ótal vegu.

Þeir sem hafa soðið brokkolí kannast þá líka við það að stilkurinn eigi það til að vera örlítið lengur að mýkjast en hausinn, og kunnum við ráð við því. Gamalt húsmóðurráð er að skera kross neðst í stilkinn, þá ætti brokkólíið að sjóða jafnt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert