Ídýfan sem vekur stormandi lukku!

Slengið þessari strax á borðið!
Slengið þessari strax á borðið! mbl.is/Therecipecritic.com

Þetta er alls ekk­ert flókið, því þessi girni­lega ídýfa mun fara á „upp­á­halds-list­ann“ frá og með núna. Hér eru ein­ung­is fimm hrá­efni að vinna sam­an og út­kom­an er upp á tíu. Það má vel skipta út maj­ónes­inu með sýrðum rjóma eða grískri jóg­úrt fyr­ir þá sem það vilja en við mæl­um með majó í þessu til­viki.

Ídýfan sem vekur stormandi lukku!

Vista Prenta

Ídýf­an sem slær alls staðar í gegn

  • Vor­lauk­ur, saxaður
  • 230 g chedd­ar-ost­ur, rif­inn
  • 1½ bolli maj­ónes
  • ½ bolli bei­kon, steikt og saxað niður
  • ½ bolli möndlu­f­lög­ur eða niður­skorn­ar möndl­ur

Aðferð:

  1. Setjið öll hrá­efn­in í skál og blandið vel sam­an.
  2. Geymið í ís­skáp í minnsta kosti 2 tíma áður en ídýf­an er bor­in fram.
Allt sem til þarf í girnilega ídýfu.
Allt sem til þarf í girni­lega ídýfu. mbl.is/​Th­erecipec­ritic.com
Slengið þessari strax á borðið!
Slengið þess­ari strax á borðið! mbl.is/​Th­erecipec­ritic.com
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert