Við erum að frysta ísmola kolvitlaust

Það jafn­ast ekk­ert á við ís­kald­an drykk með fullt af klök­um. Oft­ar en ekki vant­ar okk­ur klaka í fryst­inn og það tek­ur yf­ir­leitt lengri tíma fyr­ir vatnið að frysta en við höf­um þol­in­mæði til.

Flest okk­ar setja ef­laust eins kalt vatn og við mögu­lega get­um í klaka­boxið og inn í frysti, en það er al­veg kol­vit­laus aðferð að mati sér­fræðinga. Næst þegar þig vant­ar ís­mola þá skaltu gera þetta. Eina vitið er að setja sjóðandi heitt vatn í klaka­boxið og beint í kæli og vatnið mun frjó­sa mun hraðar fyr­ir vikið.

Það jafnast ekkert á við ísmola í svaladrykkinn.
Það jafn­ast ekk­ert á við ís­mola í svala­drykk­inn. mbl.is/​Getty Ima­ges
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert