IKEA kemur á óvart með djörfu litavali

IKEA kastar sér út í liti og ögrandi munstur.
IKEA kastar sér út í liti og ögrandi munstur. mbl.is/Joe Lingeman

Þegar við hugs­um um skandi­nav­íska hönn­un er allt frek­ar lát­laust með hrein­um lín­um. Hér er IKEA-ris­inn þó að koma veru­lega á óvart með djörfu lita­vali og munstr­um.

Það er ef­laust þörf á ögr­andi lit­um í öðrum mánuði árs­ins – til að bæta upp skamm­deg­isþung­lyndið sem hef­ur herjað á land­ann síðustu mánuði. Og þá er IKEA al­veg með putt­ann á púls­in­um hvað það varðar. Við erum að sjá eld­hús­stóla, bakka og glös í lita­sam­setn­ing­um og munstr­um sem okk­ur óraði ekki fyr­ir.

Rauð gluggatjöld sjást ekki oft í heimahúsum. Það er þó …
Rauð glugga­tjöld sjást ekki oft í heima­hús­um. Það er þó mun ódýr­ara að smella slík­um upp en að kaupa heil­an sófa í rauðum lit ef þú vilt breyta til. mbl.is/​Ikea
Smart eldhússtólar í grænum lit. Koma einnig í svörtu og …
Smart eld­hús­stól­ar í græn­um lit. Koma einnig í svörtu og viðar­lit fyr­ir þá sem vilja halda sig í þeirri litap­all­ettu. mbl.is/​Ikea
Við erum að sjá munstraða bakka og glös í fánalitunum.
Við erum að sjá munstraða bakka og glös í fána­lit­un­um. mbl.is/​Ikea
Blómleg baðmotta er hluti af nýrri vörulínu IKEA.
Blóm­leg baðmotta er hluti af nýrri vöru­línu IKEA. mbl.is/​Ikea
Litríkar gólfmottur í ýmsum stærðum.
Lit­rík­ar gólf­mott­ur í ýms­um stærðum. mbl.is/​Ikea
Þetta ljós er eins og sólin sjálf - eða svo …
Þetta ljós er eins og sól­in sjálf - eða svo gott sem. mbl.is/​Ikea
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert