Ketó morgunþruman sem reddar deginum

mbl.is/TM

Hér kem­ur upp­skrift að fljót­leg­um lág­kol­vetnamorg­undrykk sem jafn­framt er ketó ef þú nenn­ir ekki að baka brauð eða brasa egg alla morgna og vilt hvíla gríska jóg­úr­tið! 

Ketó morgunþruman sem reddar deginum

Vista Prenta
<strong>Ketó morg­unþrum­an sem redd­ar deg­in­um</​strong>
  • 1 avoca­do 
  • 1 væn lúka spínat eða græn­kál
  • 1 límóna - saf­inn 
  • 2 cm ferskt engi­fer skorið í þunn­ar sneiðar (til að losna við þræðina)
  • 300 ml vatn (má setja kó­kos­mjólk til drykkj­ar á móti vatn­inu 50/​50)
  • 10 vanillu- mintu- eða kó­kosstevíu­drop­ar 
  • lúka ferk minta (má sleppa)
  • 1/​4 ag­úrka 
  • 1 msk. Husk-trefjar 

Allt sett í bland­ara og látið tryll­ast uns silkimjúkt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert