Espresso með sælkerahráefni

Espresso martini er vel þeginn í lok vikunnar.
Espresso martini er vel þeginn í lok vikunnar. mbl.is/Nicolas Vahé

Stund­um lang­ar okk­ur í einn full­orðins­drykk í lok vik­unn­ar og þá er ekk­ert því til fyr­ir­stöðu að láta það eft­ir sér. Við rák­umst á þessa espresso mart­ini upp­skrift hjá Nicolas Vahé – en þeir sem til þekkja vita að þar eru sann­kallaðar sæl­kera­vör­ur á ferðinni.

Espresso með sælkerahráefni

Vista Prenta

Espresso fyr­ir full­orðna (fyr­ir 1)

  • 4 cl vod­ka
  • 4 cl Kahlua
  • 50 ml Nicolas Vahé Espresso-ískaffi / Irish rum
  • Klaki
  • Kaffi­baun­ir

Aðferð:

  1. Hristið vod­ka, Kahlua, Espressó í klaka og kaffi.
  2. Hellið í hana­stéls­glös og skreytið með 2-3 kaffi­baun­um.
Vörurnar frá Nicolas Vahé fást í Fakó Verzlun.
Vör­urn­ar frá Nicolas Vahé fást í Fakó Verzl­un. mbl.is/​Nicolas Vahé
mbl.is/​Nicolas Vahé
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert