Slær kók í alvörunni á magaverk?

Drekkur þú kók þegar þú færð magakveisu?
Drekkur þú kók þegar þú færð magakveisu? mbl.is/Getty Images

Í þau skipti sem við fáum illt í mag­ann skýst oft upp í hug­ann að fá okk­ur kók til að róa mag­ann. En er kók það besta við maga­verk?

Þótt það sé ekki vís­inda­lega sannað geta kók og aðrir sykraðir drykk­ir aukið vellíðan við væg­ari maga­k­veisu. Í þeirri aðstöðu miss­um við nefni­lega mik­inn vökva sem tek­ur kropp­inn tíma að vinna upp aft­ur. Og þá get­ur kók­flaska verið afar vel þegin.

Hins veg­ar ef þú hef­ur fengið slæma maga­k­veisu get­ur hátt syk­ur­inni­hald kóks­ins haft þver­öfug áhrif á mag­ann. Því ber að vera vak­andi yfir því hvort syk­ur­drykk­ur­inn sé það besta fyr­ir þig.

Sykraðir drykkir eru sagðir góðir þegar við fáum magakveisu.
Sykraðir drykk­ir eru sagðir góðir þegar við fáum maga­k­veisu. mbl.is/​Shutter­stock.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert