Værir þú til í að leigja eldhús af IKEA?

Værir þú til í að leigja eldhúsinnréttingu af IKEA?
Værir þú til í að leigja eldhúsinnréttingu af IKEA? mbl.is/IKEA

Áttu erfitt með að ákveða hvernig eld­hús þig lang­ar í? Þá er IKEA mögu­lega að fara að hjálpa þér því í Sviss er verið að gera til­raun­ir með hús­gagna­leigu sem ætti að slá á all­an val­kvíða. 

Enn sem komið er verður þetta ein­göngu gert í Sviss þar til reynsla er kom­in á verk­efnið og fyrst um sinn ein­göngu til fyr­ir­tækja. Við spá­um því samt að þetta sé það sem koma skal enda verður lífið um­tals­vert skemmti­legra ef maður get­ur skipt reglu­lega um eld­hús.

mbl.is/​IKEA
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert