Innbakaður aspas með brie-osti

Innbakaður aspars eins og hann gerist bestur.
Innbakaður aspars eins og hann gerist bestur. mbl.is/Sæson

Við erum í há­marki árstíðar asp­ars­ins sem hef­ur aldrei verið jafn góður og núna. Það er spenn­andi að prófa sig áfram með þessa bragðgóðu stöngla og nota þá í smá­rétti eins og þenn­an sem við kynn­um hér til leiks. Inn­bakaðir í smjör­deig með bragðmikl­um osti og þú munt ekki hugsa um neitt annað í lang­an tíma.

Innbakaður aspas með brie-osti

Vista Prenta

Inn­bakaður asp­ars með brie-osti

  • asp­ars
  • smjör­deig fyr­ir 6
  • 1 brie-ost­ur
  • egg, til að pensla

Aðferð:

  1. Skerið neðsta hlut­ann af asp­ars­in­um.
  2. Skiptið smjör­deig­inu í sex jafna hluta og leggið sneið af brie ost­in­um þar ofan á. Penslið deigið með eggi.
  3. Leggið þrjá asp­ars-stöngla á hvert smjör­deig og lokið sam­an.
  4. Penslið með eggi og bakið í sirka 12 mín­út­ur við 225° C, þar til gyllt á lit.
  5. Prófið að bæta við vor­lauk, cherry-tómöt­um eða öðru sem hug­ur­inn girn­ist.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka