Ef einhver er meistari í partý- og veislumat þá er það Berglind okkar Hreiðars á Gotteri.is. Hér er hún með skothelda uppskrift að hrískökum sem eru mögulega það vinsælasta á veisluborðum landsmanna. En oft eru þær ekki alveg nógu góðar og þá er gott að hafa 100% uppskrift að styðjast við svo maður lendi ekki í ruglinu.
Það er nú gott að þessar dúllur eru ekki bara páskalegar heldur sumarlegar líka svo hér kemur uppskriftin fyrir ykkur og ég er ekki að grínast en það tekur svona 15 mínútur að útbúa þessi dásamlegheit!
Hrískökur með lakkrísívafi
- - -
Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...