Ertu sannur dippari?

Ostaídýfa mun aldrei klikka í góðum félagsskap.
Ostaídýfa mun aldrei klikka í góðum félagsskap. mbl.is/Becky Hardin - The Cookie Rookie

Ef það er eitt­hvað sem við fáum aldrei leið á, þá er það ost­ur. En ost­ur er ein­mitt und­ir­staðan í þess­ari frá­bæru ostaí­dýfu sem er svo ein­föld og verður þitt upp­á­hald áður en þú veist af. All­ir sann­ir „dipp­ar­ar“ þurfa að kunna að gera eina svona ostaí­dýfu sem full­komn­ar kvöldið með nachos-flög­um og góðri ræmu.

Ertu sannur dippari?

Vista Prenta

Ertu sann­ur dipp­ari?

  • 230 g chedd­ar ost­ur
  • 115 g Pepp­er Jack ost­ur
  • 1½ msk. maís­sterkja
  • 340 g niðursoðin mjólk (e. cond­en­sed milk)
  • 2 tsk. hot sósa

Aðferð:

  1. Hitið pönnu á lág­um hita og setjið ost og maís­sterkju út á pönn­una.
  2. Bætið við niðursoðinni mjólk og hot sósu og hrærið í þar til ost­ur­inn er bráðnaður. Haldið áfram að hræra í 5 mín­út­ur þar til ost­ur­inn byrj­ar að búbbla og þykkna.
  3. Ef ost­ur­inn hef­ur þykknað of mikið, þá má bæta við niðursoðinni mjólk.
  4. Berið strax fram með nachos-flög­um.
mbl.is/​Becky Har­din - The Cookie Rookie
mbl.is/​Becky Har­din - The Cookie Rookie
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert