Sjúklegur hvítvínskokteill sem allir ráða við

Sá ferskasti sem þú munt smakka í dag!
Sá ferskasti sem þú munt smakka í dag! mbl.is/Damndelicious.net

Sum­arið er hér sama hvernig viðrar og við freist­umst til að fá okk­ur lit­rík­an kokteil sem þenn­an. Hvort sem leið þín liggi til til Spán­ar þetta sum­arið eða ekki þá mun þessi drykk­ur færa hug­ann á suðræna strönd.

Sjúklegur hvítvínskokteill sem allir ráða við

Vista Prenta

Fimm mín­útna kokteill með fimm hrá­efn­um

  • 2 boll­ar an­anassafi
  • 1 bolli app­el­sínusafi
  • 1 flaska hvít­vín (750 ml)
  • 8 rós­marín­grein­ar

Aðferð:

  1. Blandið sam­an an­an­as- og app­el­sínusafa.
  2. Hellið í kampa­víns­glös þannig að þau fylli til hálfs. Hellið hvít­víni til að fylla upp í glös­in.
  3. Berið strax fram og skreytið með rós­marín­grein­um og an­anasskíf­um ef vill.
mbl.is/​Damndelicious.net
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert