Galdradrykkurinn sem fær þig til að glóa

Ein svona á dag kemur kroppnum í lag.
Ein svona á dag kemur kroppnum í lag. mbl.is/Damndelicious.net

Láttu þér líða vel og vertu besta út­gáf­an af sjálf­um þér. Eitt skref í þessa átt er að hugsa vel um lík­amann og þá kem­ur græn det­ox-þruma held­ur bet­ur sterkt inn. Þú munt glóa að utan sem inn­an með þess­ari of­ur­blöndu sem er sneisa­full  af nær­ing­ar­efn­um og inni­held­ur ein­ung­is 136 hita­ein­ing­ar.

Galdradrykkurinn sem fær þig til að glóa

Vista Prenta

Græna det­ox-þrum­an (fyr­ir 4)

  • 2 boll­ar spínat
  • 2 boll­ar kletta­sal­at
  • 2 sell­e­rí, saxað
  • 1 meðal­stórt grænt epli, skorið
  • 1 bolli fros­inn ban­ani
  • 1 bolli möndl­umjólk
  • 1 msk. engi­fer
  • 1 msk. chia-fræ
  • 1 msk. hun­ang

Aðferð:

  1. Setjið öll hrá­efn­in í bland­ara og blandið vel sam­an þar til bland­an er laus við kekki.
  2. Berið strax fram.

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram og Face­book. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita...

Thinkstock
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert