Teryaki lax sem toppar tilveruna

mbl.is/Fiskur í matinn

Það er fátt betra en góður fisk­biti og það er eig­in­lega al­veg sama hvernig hann er mat­reidd­ur. Hér gef­ur að líta lax sem í upp­skrift­inni er ofn­bakaður en það er al­veg eins hægt að grilla hann og í raun er lít­il sem eng­in ástæða til ann­ars en að grilla hann í ljósi þess að veðrið er svona gott. 

Teryaki lax sem topp­ar til­ver­una

Vista Prenta

Teryaki lax sem topp­ar til­ver­una

  • 800 g lax

  • 60 ml sojasósa

  • 60 ml vatn

  • 1 msk. maizena korn­sterkja

  • 45 msk. hun­ang

  • 3 msk. hrís­grjóna­e­dik

  • 4 msk. an­an­as, saxaður

  • 1 hvít­lauks­geiri, rif­inn

  • 1 tsk. engi­fer, rif­inn 

Aðferð:

Búið til ter­iyaki-sósu með því að blanda sam­an sojasósu, vatni, maizena, hun­angi, hrís­grjóna­e­diki, an­an­as og hvít­lauk. Veltið lax­in­um síðan upp úr sós­unni og setjið í 200°C heit­an ofn og bakið í u.þ.b. 8 mín. Gott er að hafa hrís­grjón og ferskt sal­at með. 

Upp­skrift: Fisk­ur í mat­inn

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert