Kjúklingasalat sem bjargar mittismálinu

Langbesta kjúklingasalatið til þessa.
Langbesta kjúklingasalatið til þessa. mbl.is/Becky Hardin - The Cookie Rookie

Sum salöt eru svo holl og hita­ein­ingasnauð að það er sann­ar­lega hægt að halda því fram að þau séu grenn­andi. Hér er það gríska jóg­úrt­in sem leik­ur stórt og mik­il­vægt hlut­verk.

Kjúklingasalat sem bjargar mittismálinu

Vista Prenta

Kjúk­linga­sal­at sem bjarg­ar mitt­is­mál­inu

  • 6 heil­hveit­boll­ur
  • 250 g kjúk­ling­ur skor­inn í bita
  • 1 bolli epli, skorið í bita
  • 1 bolli vín­ber, skor­in til helm­inga
  • ¼ bolli möndlu­f­lög­ur
  • ¼ bolli þurrkuð trönu­ber
  • 1 tsk hvít­laukssalt
  • Salt og pip­ar til að smakka
  • ¾ bolli grísk jóg­úrt

Aðferð:

  1. Blandið öll­um hrá­efn­un­um sam­an í stóra skál.
  2. Setjið góða skeið af sal­ati á hverja bolli og leggið jafn­vel sal­at­blað und­ir ef vill.
mbl.is/​Becky Har­din - The Cookie Rookie
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert