Svona gerir þú Bernaise-borgara sem trylla lýðinn

mbl.is/Berglind Hreiðarsdóttir

Það er fátt ein­fald­ara og betra en að grilla ham­borg­ara enda hef­ur sala á ham­borg­ur­um sjald­an verið meiri. Hér erum við með svaðal­ega út­gáfu úr smiðju Berg­lind­ar Hreiðars­dótt­ur á Gotteri.is þar sem hún set­ur bernaise-sósu á borg­ar­ann og geri aðrir bet­ur.

Svona gerir þú Bernaise-borgara sem trylla lýðinn

Vista Prenta

Bernaise-borg­ar­ar og kótelettu­veisla

Ham­borg­ar­ar

  • 4 stk. ham­borg­ari + brauð
  • 1 pk. Toro bernaise-sósa
  • Bezt á borg­ar­ann krydd
  • 4 ostsneiðar
  • Kál, tóm­at­ar, paprika, rauðlauk­ur,
  • súr­ar gúrk­ur

Útbúið bernaise-sósu sam­kvæmt leiðbein­ing­um á pakka og leggið til hliðar, hrærið reglu­lega í henni á meðan annað er út­búið.

Grillið ham­borg­ara, kryddið með vel af Bezt á borg­ar­ann og setjið ostsneið á hvert kjöt.

Skerið græn­metið niður og raðið að lok­um á borg­ar­ann ásamt vel af bernaise-sósu.

mbl.is/​Berg­lind Hreiðars­dótt­ir
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert