Skemmtileg hugmynd að borðkortum

Ódýr og frábær lausn á borðkortum.
Ódýr og frábær lausn á borðkortum. mbl.is/Frida Ramstedt

Brúðkaup, af­mæli, ætt­ar­mót eða annað þar sem við kem­ur sæta­skip­an get­ur oft verið ruglandi og gleym­ist þar til á síðustu stundu. 

Hér er al­gjör óþarfi að hlaupa út í búð og spand­era í papp­ír þegar hug­mynd sem þessi ligg­ur beint fyr­ir utan stofu­glugg­ann. Við mæl­um með að trítla út í garð og týna nokk­ur lauf­blöð, draga svo fram hvít­an penna og skrifa nöfn gest­anna á lauf­in. Það kem­ur ótrú­lega skemmti­lega út og mun al­gjör­lega slá í gegn.

mbl.is/​Frida Ramstedt
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert