Sítrónutrixið sem allir þurfa að kunna!

Sítrónu þarf ekki að skera til að ná safanum úr …
Sítrónu þarf ekki að skera til að ná safanum úr henni. mbl.is/Shutterstock

Við tök­um fagn­andi á móti öll­um hús­ráðum sem finn­ast í bók­inni og deil­um þeim að sjálf­sögðu áfram. Þetta sem við kynn­um hér er til allra Gin og Tonic unn­anda sem munu elska þetta trix.

Til að minnka subbuskap­inn er þú kreyst­ir safa úr sítr­ónu út í drykk­inn þinn er til ein­föld lausn. Þú dreg­ur fram tann­stöng­ul og pot­ar lítið gat inn í sítr­ón­una – þannig kem­ur hæfi­lega mikið magn af sítr­ónusafa í einu er þú kreist­ir hana. Og þú læt­ur ekki af­gang­inn af sítr­ón­unni fara til spill­is eins og ef þú mynd­ir skera í hana.

Þú byrjar á því að pota lítið gat með tannstöngli.
Þú byrj­ar á því að pota lítið gat með tann­stöngli. mbl.is/​Five Minu­te Crafts
Og kreistir síðan safa út í drykkinn þinn - ekkert …
Og kreist­ir síðan safa út í drykk­inn þinn - ekk­ert vesen. mbl.is/​Five Minu­te Crafts
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert