Ferskustu partírúllur sumarsins

Hversu líflegur partíréttur!
Hversu líflegur partíréttur! mbl.is/Mike Garten

Þetta er akkúrat það sem okk­ur vantaði fyr­ir næsta partí. Ekki bara snilld­ar­hug­mynd, held­ur líka hollt og gott og fal­legt á borði. Hér má leika sér með ýms­ar út­gáf­ur, allt eft­ir skapi og stemn­ingu.

Þú þarft:

  • Zucchini
  • Rjóma­ost
  • 1/​8 tsk. salt
  • Græn­meti að eig­in vali – (t.d. gul­ræt­ur, papríku, ra­dís­ur)
Flysjið Zucchini í langar ræmur.
Flysjið Zucchini í lang­ar ræm­ur. mbl.is/​Mike Garten
Smyrðu eina ræmu með rjómaosti og raðu niðurskornu grænmeti þar …
Smyrðu eina ræmu með rjóma­osti og raðu niður­skornu græn­meti þar ofan á. mbl.is/​Mike Garten
Rúllið upp eins og sushi - rjómaosturinn mun halda öllu …
Rúllið upp eins og sus­hi - rjóma­ost­ur­inn mun halda öllu sam­an. Útbúið allt að ein­um tíma áður en borið er fram og þá við stofu­hita. mbl.is/​Mike Garten
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert
Loka