Ískaffi eins og Ástralinn gerir það

Ískaffi með sódavatni - alveg eins og það þykir best …
Ískaffi með sódavatni - alveg eins og það þykir best í Ástralíu. mbl.is/Presse

Það sem fæst­ir vita er að Ástr­alir eru með al­veg sér­stak­an ískaffikúltúr þar sem kaffið kem­ur í öll­um form­um. Kaffi­menn­ing­in er eins lit­rík og dýra­lífið þar í landi en hér er ein upp­skrift að mjög frísk­andi ískaffi sem inni­held­ur sóda­vatn og slekk­ur á þorst­an­um.

Ískaffi eins og Ástralinn gerir það

Vista Prenta

Ískaffi eins og Ástr­al­inn ger­ir það

  • Klaki
  • 100 ml sóda­vatn
  • Ný upp­á­helt expresso 
  • Jafn­vel smá kó­kos­sýróp

Aðferð:

  1. Fylltu glas með klaka. Helltu upp á espressó eða annað sterkt kaffi.
  2. Ef þú not­ar sýróp skaltu blanda því sam­an við kaffið. Hellið espross­inu yfir klak­ann og fyllið upp með sóda­vatni.

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram og Face­book. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert