Dressingin sem fær þig til að borða salat

Dressingin sem mun fá þig til að borða meira salat …
Dressingin sem mun fá þig til að borða meira salat - satt og sannað! mbl.is/Colourbox

Þessi dress­ing þykir al­veg svaka­lega bragðgóð og ef haft er eft­ir kokk­in­um, þá mun hún fá þig til að borða meira sal­at ef þú varst ekki þar ennþá. Upp­skrift­in gef­ur rúm­an bolla og má auðveld­lega út­búa allt að 3 dög­um fyr­ir tím­ann og geyma í kæli.

Dressingin sem fær þig til að borða salat

Vista Prenta

Dress­ing­in sem fær þig til að borða sal­at

  • ½ bolli ristaðar og saltaðar cashew hnet­ur
  • ¼ bolli græn­met­isol­ía
  • 3 msk. hrís­grjóna­vín­se­dik
  • ¾ tsk. crus­hed red pepp­er flakes, krydd
  • ¾ tsk. fiskisósa
  • ¾ tsk. hun­ang
  • 1 hvít­lauksrif, marið
  • sjáv­ar­salt

Aðferð:

  1. Setjið öll hrá­efn­in í bland­ara ásamt 1/​3 bolla af heitu vatni. Blandið sam­an þar til slétt og fínt (eng­ir kekk­ir).
  2. Smakkið til með salti. 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert