Engiferskot sem startar deginum

Engiferskot er besta leiðin til að hefja daginn.
Engiferskot er besta leiðin til að hefja daginn. mbl.is/Colourbox

Það eru eng­in geim­vís­indi hversu hollt og gott engi­fer er fyr­ir lík­ama og sál. Það er varla til betri leið til að byrja dag­inn en að henda í sig einu engi­fer­skoti og fyr­ir­byggja í leiðinni veik­indi. Þessi litla planta er stút­full af A-, B-, C- og E-víta­mín­um, magnesí­um, fos­fór, járni, kalki o.fl.

Engiferskot sem startar deginum

Vista Prenta

Engi­fer­skot sem start­ar deg­in­um

  • Safi úr 1 sítr­ónu
  • ca 15 g engi­fer
  • 1 dl vatn
  • 2 msk. sætu­efni (ef vill)

Aðferð:

  1. Pressið sítr­ónusaf­ann og skrælið engi­fer­rót­ina.
  2. Blandið öll­um hrá­efn­un­um sam­an í bland­ara og keyrið áfram þar til engi­fer­inn er ekki leng­ur í bit­um.
  3. Smakkið til með sætu­efni.
mbl.is/​Shutter­stock
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert