Sturluð staðreynd! Hversu mikils kjöts neytum við um ævina?

Maðurinn borðar um 11 nautgripi í gegnum ævina.
Maðurinn borðar um 11 nautgripi í gegnum ævina. mbl.is/Colourbox

Ertu kjötæta? Þá ertu að fara lesa slá­andi og sturlaða staðreynd sem fær þig til að hugsa.

Við mann­fólkið borðum ótrú­legt magn af mat, enda er ekk­ert nota­legra en að gera vel við sig í mat og drykk. En sagt er að kjötæt­ur borði í kring­um 7.000 dýr yfir æv­ina – svo sturlað er það. Að meðaltali ert þú, les­andi góður, að borða um 4.500 fiska, 2.400 kjúk­linga, 80 kalk­úna, 30 kind­ur, 27 grísi og 11 naut.  

Töl­urn­ar koma frá síðunni Ve­get­ari­an Calculator sem var stofnuð til að vekja fólk til um­hugs­un­ar um mál­efnið og þá hvetja fólk til að verða græn­met­isæt­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert