Hægt að fá lax á frábæru verði

Ljósmynd/Hagkaup

Það er góður dag­ur í dag til að fá sér lax enda 30% af­slátt­ur af laxi í Hag­kaup. Við mæl­um í sí­fellu með því að fólk borð meiri fisk og þetta er held­ur bet­ur til­efnið til að fjár­festa í lax­in­um og borða með bestu lyst. 

Hægt að fá lax á frábæru verði

Vista Prenta

Lax með mangó chut­ney og pist­asíu­hnet­um

Fyr­ir fjóra

  • 800 gr af laxi
  • 1 krukka Geetas mango chut­ney
  • Pist­asíukjarn­ar
  • Salt og pip­ar

Bakið í 200°C heit­um ofni í ca 15 min.

Berið fram með fersku sal­ati, hrís­grjón­um og naan brauði. Við mæl­um með fersku Stonefire naan brauði

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert