Uppáhalds kjötbollur mömmu!

Dásemdarbollur sem klikka ekki.
Dásemdarbollur sem klikka ekki. mbl.is/

Þessi upp­skrift hef­ur gengið manna á milli í ansi lang­an tíma og stöðugt rómuð sem ein besta kjöt­bollu upp­skrift síðari ára. Loks­ins feng­um við að deila henni en leyni­hrá­efnið er sagt vera gamla góða púrru­laukssúp­an sem klikk­ar ekki. 

Upp­á­halds kjöt­boll­ur mömmu!

Vista Prenta
<br/><​strong>Upp­á­halds kjöt­boll­ur mömmu!</​strong><br/><​br/><​ul> <li>1 kg nauta­hakk</​li> <li>1 stk. lít­ill lauk­ur</​li> <li>1 msk. salt</​li> <li>1 pakki púrru­lauksúpa frá TORO</​li> <li>5 msk. hveiti</​li> <li>1/​2 tsk. pip­ar</​li> <li>0,5 l mjólk</​li> <li>2 stk. egg</​li> </​ul>

Aðferð:

<br/><​ol> <li>Lauk­ur­inn saxaður, öllu hrært vel sam­an í skál (eða sett í hræri­vél).</​li> <li>Mótið kjöt­boll­ur úr efn­inu og steikið á pönnu. </​li> <li>Berið fram til dæm­is með brúnni sósu og kart­öflumús. </​li> </​ol>
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert