Snakkið sem þú getur ekki lagt frá þér

Geggjað gott radísusnakk! Fallegt og pínu jólalegt líka.
Geggjað gott radísusnakk! Fallegt og pínu jólalegt líka. mbl.is/Spoonforkbacon.com

Hvern hefði grunað að ristaðar ra­dís­ur væru svona sjúk­lega góðar! Og ekki skemm­ir fyr­ir hversu krútt­leg­ar og fal­leg­ar þær eru. Hér er upp­skrift sem þú átt sann­ar­lega eft­ir að gera aft­ur og aft­ur.

Snakkið sem þú getur ekki lagt frá þér

Vista Prenta

Snakkið sem þú get­ur ekki lagt frá þér

  • 2 ra­dísu­búnt, hreinsað og skorið til helm­inga
  • 2,5 msk ólífu­olía
  • ½ sítr­ónusafi
  • Salt og pip­ar

Aðferð:

  1. Hitið ofn­inn á 190°.
  2. Setjið öll hrá­efn­in í skál og blandið vel sam­an. Saltið og piprið.
  3. Dreifið ra­dís­un­um á bök­un­ar­plötu og ristið í 20-25 mín­út­ur þar til ra­dís­urn­ar verða stökk­ar og hafa tekið lit á könt­un­um – og næst­um mjúk­ar í gegn.
  4. Saltið og piprið meira og rífið sítr­ónu­börk yfir ef vill.
mbl.is/​Spoon­forkbacon.com
mbl.is/​Spoon­forkbacon.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert