Vistvæn lausn á gjafainnpökkun

Það er fátt skemmtilegra en að láta frá sér fallega …
Það er fátt skemmtilegra en að láta frá sér fallega innpakkaða gjöf. mbl.is/Colourbox

Það er alltaf rými til að vera aðeins meira um­hverf­i­s­vænn – og þá sér­stak­lega í kring­um jól­in.

Það er varla hægt að festa tölu á hversu mikl­um pen­ing­um við eyðum í gjafa­papp­ír og gjafa­borða á jól­un­um. Í Jap­an er hefðin sú að pakka öll­um gjöf­um inn í klúta eða efn­is­bút – og í raun nota Jap­an­ir slík­ar aðferðir við að flytja margt annað á milli staða líka. Útkom­an er lát­laus, fal­leg og góð fyr­ir um­hverfið.

mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert