Vistvæn lausn á gjafainnpökkun

Það er fátt skemmtilegra en að láta frá sér fallega …
Það er fátt skemmtilegra en að láta frá sér fallega innpakkaða gjöf. mbl.is/Colourbox

Það er alltaf rými til að vera aðeins meira umhverfisvænn – og þá sérstaklega í kringum jólin.

Það er varla hægt að festa tölu á hversu miklum peningum við eyðum í gjafapappír og gjafaborða á jólunum. Í Japan er hefðin sú að pakka öllum gjöfum inn í klúta eða efnisbút – og í raun nota Japanir slíkar aðferðir við að flytja margt annað á milli staða líka. Útkoman er látlaus, falleg og góð fyrir umhverfið.

mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka