Heitasta pakkaskrautið í ár

Hvernig skreytir þú pakkana í ár? Kannski með jólatrjám og …
Hvernig skreytir þú pakkana í ár? Kannski með jólatrjám og bíl eins og við sjáum hér? mbl.is/cchobby.dk

Það er æðilslegt að mæta með jólagjafirnar til okkar nánustu og pakkinn slær öllu öðru við. Annað hvort fyrir fegurð eða frumlegheit. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar hugmyndir að því hvernig pakka megi inn gjöfunum í ár.

Greni á pakkann er alltaf fallegt og skreytir meira en …
Greni á pakkann er alltaf fallegt og skreytir meira en margt annað. mbl.is/anneclare.bloggersdelight.dk
Hér eru náttúruleg efni og litir notaðir í innpökkunina. Leður, …
Hér eru náttúruleg efni og litir notaðir í innpökkunina. Leður, korkur, greni og bönd utan um endurunninn textíl. Hér er heldur ekki farið eftir einhverjum reglum um beinar línur og öllu leyft að flæða eins og það kemur fyrir. mbl.is/© Pernille Greve, Styling & design: Lone Monna
Pakkaðu öllu inn í einfaldan brúnan pappír og teiknaðu á …
Pakkaðu öllu inn í einfaldan brúnan pappír og teiknaðu á pappírinn skemmtilegar myndir eða láttu börnin um að skreyta. Persónulegt og skemmtilegt. mbl.is/fantasifabrikken.dk
Kanilstangir eru mjög jólalegar sem pakkaskraut.
Kanilstangir eru mjög jólalegar sem pakkaskraut. mbl.is/BY DYB
Heimagerðir merkimiðar eru einnig vinsælir á jólapakkana.
Heimagerðir merkimiðar eru einnig vinsælir á jólapakkana. mbl.is/Pinterest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka