Stórkostlegar freistingar frá Ferm Living

Hér má sjá nýtt borðstofuborð frá Ferm Living, sem er …
Hér má sjá nýtt borðstofuborð frá Ferm Living, sem er hluti af nýrri línu frá fyrirtækinu. mbl.is/Ferm Living

Þetta er sá tími árs­ins sem fyr­ir­tæki birta fyrstu nýj­ung­ar fyr­ir vorið. Ferm Li­ving kem­ur ár hvert með glæst­ar vör­ur og það er eng­in und­an­tekn­ing þetta árið ef marka má mynd­irn­ar.

Ferm Li­ving vill meina að eld­húsið sé staður­inn á heim­il­inu sem leyfi þér að prófa nýja hluti, sé nokk­urs kon­ar leik­völl­ur eða ómiss­andi sam­komu­staður þar sem má velta sér í fortíðarþrá. Bragðlauk­arn­ir eiga að leiða okk­ur áfram og við för­um ekki eft­ir nein­um regl­um.

Við leyf­um mynd­un­um að tala sínu máli.

Sjáið þessa dásemd í nýjum munstrum og litum á viskastykkjunum.
Sjáið þessa dá­semd í nýj­um munstr­um og lit­um á viska­stykkj­un­um. mbl.is/​Ferm Li­ving
Matarstell með óreglulegu formi - við erum að elska það.
Mat­ar­stell með óreglu­legu formi - við erum að elska það. mbl.is/​Ferm Li­ving
Ný karafla og glös.
Ný karafla og glös. mbl.is/​Ferm Li­ving
Þarfaþing fyrir hvert eldhús.
Þarfaþing fyr­ir hvert eld­hús. mbl.is/​Ferm Li­ving
Þessi kanna er komin á óskalistann.
Þessi kanna er kom­in á óskalist­ann. mbl.is/​Ferm Li­ving
Nýtt hringlaga borð úr gegnheillri eik. Hér bæsað í bláum …
Nýtt hring­laga borð úr gegn­heillri eik. Hér bæsað í blá­um tón. mbl.is/​Ferm Li­ving
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert