Girnilegur lax í rjómapasta

Fullkominn mánudagsréttur, lax með pasta í rjómasósu.
Fullkominn mánudagsréttur, lax með pasta í rjómasósu. mbl.is/Coop.dk

Mánu­dags­rétt­ur­inn er mætt­ur á borðið – en það er lax í rjómap­asta með spínati í mat­inn. Eitt­hvað of­ur­ein­falt sem þreyt­ir okk­ur ekki í eld­hús­inu í byrj­un vik­unn­ar.

Girnilegur lax í rjómapasta

Vista Prenta

Girni­leg­ur lax í rjómap­asta

  • 400 g pasta
  • 250 g ferskt spínat
  • 200 reykt­ur lax
  • 1 dl rjómi
  • Hvít­lauksrif
  • Salt og pip­ar

Aðferð:

  1. Sjóðið pastað í létt­söltu vatni.
  2. Skerið lax­inn í litla bita.
  3. Hellið vatn­inu af past­anu og setjið rjómann út í pott­inn með past­anu. Bætið spínatinu sam­an við ásamt hvít­laukn­um, salti og pip­ar.
  4. Veltið öllu vel sam­an á lág­um hita þar til rjóm­inn verður krem­kennd­ur á past­anu og spínatinu.
  5. Að lok­um kem­ur lax­inn út í og blandið vel sam­an. Smakkið til með salti og pip­ar.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert