Það er veisla hjá Søstrene Grene

Það er partí hjá Søstrene Grene og þér er boðið.
Það er partí hjá Søstrene Grene og þér er boðið. mbl.is/Søstrene Grene

Við elsk­um veisl­ur af öll­um stærðum og gerðum og það gera Sø­strene Grene aug­ljós­lega líka ef marka má nýj­ustu par­tív­ör­urn­ar þeirra.

Fal­leg­ir lit­ir og munst­ur er það sem ein­kenna skreyt­ing­arn­ar sem henta full­kom­lega fyr­ir barna­af­mæli, skírna­veisl­ur eða garðveisl­una, sem við náum von­andi að gera nóg af með hækk­andi sól.

Við erum að sjá klass­ísk­ar póstu­línsvör­ur, kon­fettí í regn­bog­ans lit­um, serví­ett­ur með ótal mis­mun­andi munstr­um og vegg­skraut í mjúk­um pastellit­um svo eitt­hvað sé nefnt. Vör­urn­ar verða fá­an­leg­ar í byrj­un mars.

Hangandi skraut, borðskraut og borðbúnaður í fallegum litum.
Hang­andi skraut, borðskraut og borðbúnaður í fal­leg­um lit­um. mbl.is/​Sø­strene Grene
Krakkarnir munu elska skrautið.
Krakk­arn­ir munu elska skrautið. mbl.is/​Sø­strene Grene
Veisla fyrir sanna riddara.
Veisla fyr­ir sanna ridd­ara. mbl.is/​Sø­strene Grene
Allt til að fullkomna veisluna þína.
Allt til að full­komna veisl­una þína. mbl.is/​Sø­strene Grene
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert